Fishing spots
Fishing spots in Breiðafjörður, documented by my brother Bæring Cecilsson.
(Fiskimið is Fishing sites in english)
As it would serve little purpose to translate this chapter, we leave it for now.
Syðramið: Fell og Stöð samjaðra að austanverðu og hafnarbroddarnir.
Bjarnamið: Hnausatærnar undan Bjargstánum. Bjarnarmiðssteinanir við Höfðakúluna. Háfurinn við Eyrarfjall.
Steindórsflagan: Grundarfoss við vestur eyjarenda. Háfurinn við Eyrrfjall.
Kúlubrot: Grjótáin við vestur eyjarenda. Hákúla við Eyrarfjall.
Austurkorrabrotið:Korrinn við efri Höfðakúluna. Stöð og Hyrna samjaðra.
Háahnúksbrot: Grjótáin við vestur eyjarenda. Háfurinn við Eyrarfjall.
Dyrabrún: Dyr á milli Fells og Stöðvar. Lítið hak að koma undan Eyrarfjalli. Lítið bil ámilli hakanna á Matarfelli og Nasa.
Heimsendaflagan: Máfahnúkurinn við vestur Stöðvarhornið. Heimsendakeipurinn við Eyrarfjall.
Ásbjarnarmið: Vestasta gil í Grundarbotni við vesturhjaðar Kirkjufells. Grynnri Skarðsöxlin við Eyrarfjall, gyrðingsendinn við Vallnabjargstá.
Skútugrunn: Lokaðar dyr milli Kirkjufells og Stöðvar. Heiðarnar að byrja að koma undan Nasa. Háihnúkur laus við Eyrarfjall (grynnst 25 faðmar).
Bárðargrunn: Kletturinn í efri Hrísabæinn. Haukabrekkubærinn laus við Vallnabjargið. Bjarnarhafnarfjall að byrja að koma undan Eyrarfjalli (dýpi 20 faðmar)
Borgin: Borgargilið að koma undan Hellunni. Smjörhnúkur við Mýrarhyrnuröndina.
Röndin: Stöð og Hyrna samjaðra. Staffellið að koma undan Höfðanum. Hökin á Matarfelli og Nasa að koma saman.
Heimsendaflagan: Máfahnúkurinn við vestur Stöðvarhornið. Heimsendakeipurinn við Eyrarfjall.